FORMIÐ
HEILSURÆKT
Ef þú vilt æfa í öruggu umhverfi með frábærum þjálfurum og enn betri æfingafélögum þá er Formið Heilsurækt eitthvað fyrir þig.
Við leggjum mikið upp úr persónulegri nálgun og mætum hverjum og einum þar sem hann er staddur. Meðlimir okkar geta staðfest það hversu góð upplifun það er að mæta til okkar óháð því hvort þú hefur einhverja reynslu af líkamsrækt eða ekki og því hvaða formi þú ert í þegar þú mætir. Móttökurnar eru alltaf góðar og æfingum stillt upp út frá þinni getu hverju sinni.
FJÖLBREYTTIR TÍMAR OG MIKIÐ FYRIR PENINGINN
Hjá okkur höfum við mikið úrval af fjölbreyttum tímum fyrir alla
Kíktu á dagatalið og finndu eitthvað sem hentar þér!
Teymið okkar
Við erum svo heppin að hafa frábæran hóp þjálfara hjá okkur í Forminu.
HVAÐ SEGJA KÚNNARNIR UM OKKUR
HÉR ERUM
VIÐ
Við erum staðsett í Ármúla 40, 2.hæð. Beint fyrir ofan Markið - hjólaverslun.
Gengið er inn á gafli hússins austanmegin eða í porti á bakvið hús þar sem næg bílastæði eru einnig.